FRAMKVÆMDARÁÐGJÖF

Hér að neðan eru nokkur eldri framkvæmdaráðgjafaverkefni Hnits. Ekki er hægt að smella á öll verkefnin til að fá frekari umfjöllun um þau.

 

Til baka í framkvæmdaráðgjöf.

Hnit verkfræðistofa - kárahnjúkar

KÁRAHNJÚKAVIRKJUN

Hnit var hluti af samstarfi nokkura verkfræðistofa um framkvæmdaeftirlit með byggingu Kárahnjúka-virkjunar á árunum 2003-2008.

Hnit verkfræðistofa - hafnarbakki

SKARFABAKKI, 2. ÁFANGI

Hnit hafði umsjón og eftirlit með lagnavinnu og fullnaðarfrágangi á yfirborði Skarfabakka árin 2013-2014.

Hnit verkfræðistofa - Háskólinn í Reykjavík

KRIKASKÓLI - MOSFELLSBÆ

Hnit hafði eftirlit með byggingu hússins auk þess að sjá um hönnunarstjórn á seinni stigum framkvæmdarinnar árin 2008-2010.

Hnit verkfræðistofa - Háskólinn í Reykjavík

GATNAGERÐ UMHVERFIS HÁSKÓLANN Í REYKJAVÍK

Hnit hafði umsjón og eftirlit með framkvæmdum

við gatnagerð umhverfis Háskólann í Reykjavík

árin 2007-2010.

Hnit verkfræðistofa hf.,- Háaleitisbraut 58-60 - 108 Reykjavík -  kt. 510573-0729   - sími 5 700 500 - hnit@hnit.is

Hnit verkfræðistofa - gæðavottun

Hnit verkfræðistofa hefur verið starfandi frá árinu 1970 og sérhæfir sig í alhliða verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar.

Jafnlaunavottun_2020_2023_f_dokkan_grunn