LAGNAHÖNNUN

Hnit hefur frá upphafi fengist við hönnun lagna- og veitukerfa. Meðal verkefna á Íslandi má nefna hönnun lagna- og veitukerfa í Reykjavík og nágrannabæjum Reykjavíkur og á Reykjanesi.

 

Þá hafa starfsmenn Hnits hannað loftræsikerfi, sprinklerkerfi og lagnakerfi í opinberar byggingar, hjúkrunarheimili, sundlaugar, hótel og iðnaðarhúsnæði.

 

Einnig hafa starfsmenn fyrirtækisins hannað hitaveitur, laxeldisstöðvar, baðhús og 3ja MW raforkuvera í austanverðri Síberíu í Rússlandi.

 

Tengiliður vegna lagnahönnunar er Haukur Jörundur Eiríksson

 

Hnit verkfræðistofa - flugstjórnarmiðstöð

REYKJAVÍK KONSÚLAT HÓTEL

Hnit sá um alla verkfræðihönnun hótelsins, burðarþol, lagnir og loftræsingu.

 

Hnit verkfræðistofa - Tunguvegur, gatnagerð, veghönnun

PÓSTMIÐSTÖÐ ÍSLANDSPÓSTS- stækkun

Hnit sá um alla verkfræðihönnun hótelsins, burðarþol, lagnir og loftræsingu.

Hnit verkfræðistofa - álver

HÓTEL LANDBORGIR

Hnit sá um alla verkfræðihönnun 69 herbergja hótels í Rangárþingi ytra, burðarþol, lagnir og loftræsingu.

FLUGSTJÓRNARMIÐSTÖÐIN Í REYKJAVÍK - STÆKKUN

Hnit sá um hönnun lagna, burðarþols og

loftræsingar 2014-15.

VOGASKÓLI Í REYKJAVÍK

Hnit sá um hönnun lagna, burðarþols og loftræsingar á árunum 2004-5.

SKRIFSTOFUBYGGING VIÐ URÐARHVARF

Hnit sá um hönnun lagna, burðarþols og loftræsingar á árunum 2005-6.

Holtsvegur 23-25

Hnit sá um hönnun lagna, burðarþols og loftræsingar 2013.

Grund - Mörkin - Tengibygging

Hnit sá um hönnun lagna og burðarþols á árinu 2010.