LAGNAHÖNNUN - ELDRI VERKEFNI

Hér að neðan eru nokkur eldri verkefni.

 

Hægt er að smella á nokkur verkefni til að fá frekari umfjöllun um þau.

 

 

 

HÓPSKÓLI Í GRINDAVÍK

Hönnun lagna, burðarþols, loftræsingar, sprinkler-kerfis og rafmagns.

Stærð: 1.825 fm (fyrsti áfangi). 

R. SIGMUNDSSON VIÐ KLETTAGARÐA

Hönnun lagna, loftræsingar og burðarþols stálgrindarbyggingar.

Stærð: 3.500 fm. 

HAMPIÐJAN VIÐ SKARFABAKKA

Stálgrindarbygging og sambyggð steypt bygging Hampiðjunnar við Skarfagarða. Hönnun lagna, loftræsingar, burðarþols og rafmagns.

Stærð: 3.400 fm + 2.300 fm (netaverkstæði og skrifstofubygging). 

SUNDLAUG ÓLAFSFJARÐAR, ENDURBÆTUR 

Hönnun lagna, burðarþols og lýsingar.

LEIKSKÓLAR

Leikskólar í Reykjavík, Hafnarfirði, Mosfellsbæ og Akureyri, alls átta 2-4 deilda leikskólar. Hönnun lagna, loftræsingar og burðarþols.

GRUND - MÖRKIN - TENGIBYGGING

Verkið fólst í hönnun á lögnum og burðarþoli í tengibyggingu milli íbúðabygginga Suðurlandsbraut 58-62 og hjúkrunarheimilis Suðurlandsbraut 66. Einnig var hönnuð innisundlaug.

 

Stærð 1.260 m2.

HOLTSVEGUR 23-25 - GARÐABÆ

Verkið fólst í hönnun á lögnum, loftræsingu og burðarþoli í fjölbýlishúsi við Holtsveg 23-25 í Garðabæ. Allar lagnir hússins voru hannaðar í Revit. Burðarkerfi hússins var einnig teiknað í Revit.

 

Stærð 2.700 m2.