Verkefni fyrirtækisins gegnum tíðina hafa verið af ýmsum toga og spannað mörg svið. Hér er yfirlit helstu verka síðustu ár með áherslu á að sýna þverskurð þeirrar þjónustu sem við höfum veitt okkar verkkaupum.
VERKEFNI
2018
Klettaskóli Reykjavík
Bygging nýs skóla í Reykajvík. Hnit hefur umsjón með allri uppsteypu og frágangi.
Verklok
2018
Verkkaup
Reykjavíkurborg
Kárahnjúkavirkjun
Eftirlitsmælingar fyrir verkkaupa með gerð stíflan og jarðganga.
Verklok
2008
Verkkaup
Landsvirkjun
Norðfjarðargöng
Eftirlit með gangnagerð, frágangi, vegagerð, malbikun gangna milli Eskifjarðar og Norðfjarðar