Verkefni fyrirtækisins gegnum tíðina hafa verið af ýmsum toga og spannað mörg svið. Hér er yfirlit helstu verka síðustu ár með áherslu á að sýna þverskurð þeirrar þjónustu sem við höfum veitt okkar verkkaupum.

 

 

VERKEFNI

2018

 • Klettaskóli Reykjavík

  Bygging nýs skóla í Reykajvík. Hnit hefur umsjón með allri uppsteypu og frágangi.

  Verklok

  2018

  Verkkaup

  Reykjavíkurborg

 • Kárahnjúkavirkjun

  Eftirlitsmælingar fyrir verkkaupa með gerð stíflan og jarðganga.

  Verklok

  2008

  Verkkaup

  Landsvirkjun

 • Norðfjarðargöng

  Eftirlit með gangnagerð, frágangi, vegagerð, malbikun gangna milli Eskifjarðar og Norðfjarðar

  Verklok

  2018

  Verkkaup

  Vegagerðin

 • Reykjavík Konsúlat Hótel

  Hönnun burðarþols, lagna og loftræsingar

  Verklok

  2017

  Verkkaup

  12K

Hnit verkfræðistofa hf.,- Háaleitisbraut 58-60 - 108 Reykjavík -  kt. 510573-0729   - sími 5 700 500 - hnit@hnit.is

Hnit verkfræðistofa - gæðavottun

Hnit verkfræðistofa hefur verið starfandi frá árinu 1970 og sérhæfir sig í alhliða verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar.

Jafnlaunavottun_2020_2023_f_dokkan_grunn