top of page

Flugstjórnarmiðstöð í Reykjavík - Stækkun

Verkkaupi: ÍSAVIA

Kostnaðaráætlun340 milljónir

Verkefni Hnits: Hönnun burðarþols, lagna og loftræsingar.

Árið 2014 hóf Hnit hönnunarvinnu vegna fyrirhugaðrar stækkunar á Flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Byggt verður við suðurhlið núverandi byggingar sem byggð var á árunum 1991-1992.

 

Viðbyggingin er fjórar hæðir. Burðarvirki byggingarinnar er úr staðsteyptri, járnbentri steinsteypu sem einangruð verður og klædd að utan.

 

Fyrsta skóflustunga var tekin 7. nóvember 2014 en áætlað er að framkvæmdum muni ljúka í byrjun árs 2016.

Flugstjórnarmiðstöð

Flugstjórnarmiðstöð

bottom of page