top of page

Grund - Mörkin

Verkkaupi: Grund Mörkin ehf.

Verkefni Hnits: Hönnun burðarþols og lagna auk sundlaugar.

Verkið fólst í hönnun á burðarþoli og lögnum í tengibyggingu milli íbúðabygginga Suðurlandsbraut 58-62 og hjúkrunarheimilis Suðurlandsbraut 66.

 

Hluti af verkinu var einnig hönnun innisundlaugar.

 

Stærð 1.260 m2.

bottom of page