top of page

Verksmiðjubyggingar í Straumsvík

Verkkaupi: Rio Tinto Alcan á Íslandi - ÍSAL

Kostnaðaráætlun: 180 milljónir

Verkefni Hnits: Hönnunarstjórnun, útlitshönnun, hönnun burðarþols, lagna og loftræsingar. Umsjón uppsetningu eininga og verkeftirlit.

Árið 2011 hannaði Hnit stækkun og breytingar nokkurra bygginga í verksmiðju ÍSAL í Straumsvík.

 

Um var að ræða viðbyggingu á mötuneyti starfsmanna í Kerskálum, stjórnhýsi í skautsmiðju og nýjan kæligang fyrir forskaut.

 

Mötuneytið er byggt á annari hæð á staðsteyptum súlum og bitum en forsteyptu gólfi. Veggir og þak eru að mestu leyti stálgrind. Nýtt loftræsikerfi var hannað fyrir mötuneytið í stað eldra kerfis.

 

Nýtt stjórnhýsi í skautsmiðju er byggt úr forsteyptum einingum sem púsla þurfti utan um eldri mannvirki af mikilli nákvæmni.

 

Kæligangurinn er 20m breið stálskemma sem reist er á forsteyptu gólfi á annari hæð. Steypta burðarvirkið undir gólfinu var einnig stækkað í tengslum við nýja kæliganginn.

 

Kæligangur

Kæligangur

Burðarvirki kæligangs

Kæligangur

Kæligangur

Burðarvirki kæligangs

Grænahlíð

Grænahlíð

Ný verkstjóraaðstaða og kaffistofur starfsmanna í Grænuhlíð

Skautsmiðja

Skautsmiðja

Uppsetning forsteyptra eininga fyrir nýtt stjórnrými í skautsmiðju

Skautsmiðja

Skautsmiðja

Uppsetning forsteyptra eininga fyrir nýtt stjórnrými í skautsmiðju

Skautsmiðja

Skautsmiðja

Uppsetning forsteyptra eininga fyrir nýtt stjórnrými í skautsmiðju

Skautsmiðja

Skautsmiðja

Uppsetning forsteyptra eininga fyrir nýtt stjórnrými í skautsmiðju

Birt með leyfi Rio Tinto Alcan.

Published under permission from Rio Tinto Alcan.

bottom of page