top of page

Skrifstofubygging við Urðarhvarf

Verkkaupi: Faghús ehf.

Stærð: 9.500 m2.

Verkefni Hnits: Hönnun burðarþols, lagna og loftræsingar

Skrifstofubyggingin er 10 hæðir með kjallara.

 

Til að lágmarka eiginþyngd mannvirkisins og þar með jafnframt að lágmarka jarðskjálftaálag á bygginguna (grunnhröðun 0,2 g), var valið að nota kúluplötur frá BubbleDeck. Í bílakjallara eru einnig kúluplötur með 13,5 m haflengd. Í byggingunni eru tvær kúluplötur með 15,2 x 17,0 m haflengdir.

Urðarhvarf 6

Urðarhvarf 6

Urðarhvarf 6

Urðarhvarf 6

Urðarhvarf 6

Urðarhvarf 6

Hnit verkfræðistofa hf.,- Háaleitisbraut 58-60 - 108 Reykjavík -  kt. 510573-0729   - sími 5 700 500 - Hafa samband / Contact

BSI 2022.png

Hnit verkfræðistofa hefur verið starfandi frá árinu 1970 og sérhæfir sig í alhliða verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar.

Hnit verkfræðistofa er hluti af Artelia Group.

Jafnlaunavottun_2020_2023_f_dokkan_grunn
bottom of page