top of page
Vogaskóli í Reykjavík
Verkkaupi: Reykjavíkurborg
Stærð: 3.700 m2.
Verkefni Hnits: Hönnun burðarþols, lagna og loftræsingar
Skólinn er á þremur hæðum og tengist núverandi skólabyggingu. Byggingin er súlu-plötu burðarvirki með kúluplötum frá BubbleDeck.
Þakið er með hallandi flötum og þar voru notaðar BubbleDeck kúluplötur án forsteypts botns. Haflengdir eru 7,5 x 12,2 m, sem taka mið af bílastæðum í kjallaranum.
Verkkaupi óskaði eftir opnum rýmum og því eru fáir skerveggir í byggingunni og er stöðugleikinn því tryggður með bergfestum.
Vogaskóli |
---|
bottom of page