Endurnýjun gatna í miðbæ Reykjavíkur
Verkkaupar: Reykjavíkurborg, Orkuveita Reykjavíkur, Míla, Gagnaveita Reykjavíkur o.fl.
Verkefni Hnits: Umsjón og eftirlit með endurgerð gatna í miðbæ Reykjavíkur.
Hnit hefur séð um umsjón og eftirlit með endurgerð flestra gatna í Miðbæ Reykjavíkur. Meðal gatna sem um ræðir eru: Þórunnartún, Smiðjustígur, Aðalstræti, Kirkjustræti, Thorvaldsenstræti, Vallastræti, Ingólfstorg, Geirsgata, Austurstræti, Pósthússtræti, Banka-stræti, Frakkastígur, Laugavegur og Skóla-vörðustígur.
Í þessum verkum þar sem skipt er um jarðveg, allar lagnir endurnýjaðar og gengið frá yfirborði gatna og torga eru samskipti við hagsmunaðila og skipulagning stór þáttur þar sem verslun og þjónusta er í fullum rekstri á meðan á framkvæmdum stendur og mikil umferð gangandi vegfarenda um svæðið.
Pósthússtræti |
---|
PósthússtrætiYfirborðsfrágangur að lokinni framkvæmd. |
FrakkastígurFyrir framkvæmdir. |
Frakkastígur |
Frakkastígur |
FrakkastígurYfirborðsfrágangur að framkvæmd lokinni. |
Klapparstígur við Skúlagötu |
Klapparstígur |
Klapparstígur við Skúlagötu |
Klapparstígur við SkúlagötuYfirborðsfrágangur að framkvæmd lokinni. |
Klapparstígur |
KlapparstígurUnnið í yfirborðsfrágangi. |
Skólavörðustígur |
Skólavörðustígur |
Skólavörðustígur |