top of page

Gatnagerð umhverfis Háskólann í Reykjavík

Verkkaupar: Reykjavíkurborg og Orkuveita Reykjavíkur

Kostnaðaráætlun: 850 milljónir

Verkefni Hnits: Umsjón og eftirlit með framkvæmd

Hnit hefur haft umsjón og eftirlit með framkvæmdum við gatnagerð umhverfis Háskólann í Reykjavik.  Um er að ræða Nauthólsveg, Menntaveg og Menntasveig ásamt bílastæðum við Háskólann, stígum og frágangi.  Boðnir hafa verið út fimm áfangar og var fyrsti áfanginn boðinn út um mitt ár 2007 og verklok fimmta áfanga áætluð í lok árs 2010. 

 

Helstu verkþættir eru  jarðvegsskipti, meðhöndlun á menguðum jarðvegi, frárennslislagnir, allar lagnir veitustofnana, yfirborðsfrágangur s.s. malbik, steypa og hellur ásamt gróðri og grassvæðum.

Gatnagerð umhverfis Háskólann í Reykjavík.

Gatnagerð umhverfis Háskólann í Reykjavík.

Gatnagerð umhverfis Háskólann í Reykjavík.

bottom of page