Suðurnesjalína 2

Verkkaupi: Landsnet

Kostnaðaráætlun337 milljónir

Verkefni Hnits: Eftirlit með gerð vegslóða, jarðvinnu og undirstöðum fyrir Suðurnesjalínu 2 milli Hraunhellu í Hafnarfirði og Rauðamels.

Nú standa yfir framkvæmdir við nýja 32 km langa 220 kV háspennulínu á milli Hraunhellu í Hafnarfirði og tengivirkis við Rauðamel um 5 km norðan við Svartsengi.

 

Nýja háspennulínan mun liggja um fjögur sveitarfélög, þ.e. Hafnarfjarðarbæ, sveitarfélagið Voga, Reykjanesbæ og Grindavíkurbæ.

 

Verkið felst í megindráttum í slóðagerð, jarðvinnu og byggingu undirstaða. Verða möstrin alls 100 talsins. Áformað er að reisa línuna sumarið 2017 og tengingu ljúki á því ári.

 

Verktaki er Íslenskir aðalverktakar hf. (ÍAV)

 

Áætluð verklok eru í september lok 2016.

 

Frétt um verkið á heimasíðu Landsnets.

 

 

 

 

 

Hnit verkfræðistofa hf.,- Háaleitisbraut 58-60 - 108 Reykjavík -  kt. 510573-0729   - sími 5 700 500 - hnit@hnit.is

Hnit verkfræðistofa - gæðavottun

Hnit verkfræðistofa hefur verið starfandi frá árinu 1970 og sérhæfir sig í alhliða verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar.

Jafnlaunavottun_2020_2023_f_dokkan_grunn