top of page

Verkkaupi: Suðurhús ehf.

Stærð: 4100 m²

Verkefni Hnits: Hönnun burðarþols, lagna og loftræsingar.

Hafnarstræti 17-19 Rvk, Reykjavík Konsúlat Hótel

Á árunum 2014-2016 hannaði Hnit burðarþol, lagnir og loftræsingu hótelbyggingar Reykjavík Konsúlat Hótel á reitnum sem afmarkast af Pósthússtræti, Tryggvagötu og Hafnarstræti, alls að stærð 4.100 m².

 

Hafnarstræti 17 er gamalt timburhús með hlöðnum kjallara. Kjallarinn var styrktur og síkkaður en skipt var um burðarvirki í timburhúsinu. Nýtt burðarvirki er úr timbri og stáli.

 

Hafnarstræti 19 hýsti áður Rammagerðina og er eitt af kennileitum Reykjavíkur. Byggingin uppfyllti ekki nútíma kröfur til hljóðvistar, brunavarna og burðarþols í jarðskjálfta. Steypa og járn reyndust einnig ónýt og var því farin sú leið að rífa bygginguna og reisa nýja með sama útlit. Arkitektar eru THG.

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hafnarstræti - Rvk. Konsúlat hótel

Hnit verkfræðistofa hf.,- Háaleitisbraut 58-60 - 108 Reykjavík -  kt. 510573-0729   - sími 5 700 500 - Hafa samband / Contact

BSI 2022.png

Hnit verkfræðistofa hefur verið starfandi frá árinu 1970 og sérhæfir sig í alhliða verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar.

Jafnlaunavottun_2020_2023_f_dokkan_grunn
bottom of page