Klettaskóli Reykjavík

Bygging nýs skóla í Reykajvík. Hnit hefur umsjón með allri uppsteypu og frágangi.

Nú standa yfir framkvæmdir við nýja 3.400 fermetra viðbyggingu við Klettaskóla í Reykjavík.

Í viðbyggingunni verður íþróttaaðstaða og sundlaugar sem þjóna munu skólanum. Á sama tíma er unnið að stórfelldum endurbætum á eldra húsnæði og því breytt til að henta betur starfsemi skólans. Þegar framkvæmdum lýkur mun húsnæðið hafa stækkað rúmlega tvöfalt, úr tæplega 3.000 fermetrum í rúmlega 6.300 fermetra.Verktaki er Ístak Ísland hf.Áætluð verklok eru í ágúst 2018.

Project Numbers

2018

FRA

Reykjavíkurborg

1,8 milljarðar

Project Gallery

Image Title
press to zoom
Image Title
press to zoom
Image Title
press to zoom
Image Title
press to zoom
1/1