top of page

Endurnýjun gatna í miðbæ Reykjavíkur

Verkkaupar: Reykjavíkurborg, Orkuveita Reykjavíkur, Míla, Gagnaveita Reykjavíkur o.fl.

Verkefni Hnits: Hönnun og gerð útboðsgagna vegna endurnýjunar gatna í miðbæ Reykjavíkur.

Hnit hefur unnið við hönnun endurnýjunar flestra gatna í miðbæ Reykjavíkur frá árinu 1989.

 

Meðal gatna sem um ræðir eru: Aðalstræti, Kirkjustræti, Thorvaldsenstræti, Vallarstræti, Geirsgata, Ingólfstorg, Austurstræti, Pósthússtræti, Bankastræti, Laugavegur, Frakkastígur, Klapparstígur og Skólavörðustígur. Um er að ræða hefðbundna gatna- og lagnahönnun, þar sem lagnir eru oftast endurnýjaðar og götur ýmist steinlagðar eða malbikaðar. 

Austurstræti

Austurstræti

Pósthússtræti

Pósthússtræti

Pósthússtræti

Pósthússtræti

Austurstræti

Austurstræti

bottom of page