top of page

Verkkaupi: Garðabær

 

Verkefni Hnits: For og verkhönnun gatna í nýju deiliskipulagi. Aðlögun lóða, hönnun götulagna mm. Gerð útboðsgagna, kostnaðaráætlunar og lóðablaða.

 

Verktími: 2014-2018

Garðahraun suður - hönnun gatna

Hnit verkfræðistofu var falið að hanna götur og lagnir í nýtt hverfi sunnan gamla Álftanesvegarins.

 

Í hrauninu eru einbýlishús sem voru byggð á árum áður en skipulagðar hafa verið nýjar lóðir á svæðinu. Verkefnið var krefjandi og vandasamt því taka þurfti tillit til núverandi byggðar ásamt hrauninu sem þarf að varðveita eins mikið og hægt er.

 

Hannaðar voru fjórar götur og einn stígur.

bottom of page