top of page

Verkkaupi: Reykjavíkurborg

 

Verkefni Hnits: Verkhönnun Geirsgötu vegna breytinga á gatnahverfi við uppbyggingu á Hörpureit

 

Verktími: 2016-2017

Geirsgata - Verkhönnun

Hönnuð var ný Geirsgata yfir bílakjallara, gatnamót á Lækjargötu, Kalkofnsveg og Geirsgötu.

 

Verkhönnunin fólst í verkhönnun gatna, gatnamóta og hliðarsvæða.

 

Hannaðar voru lagnir á svæðinu, lýsing og umferðarstýring. Snjóbræðsla var hönnuð undir hluta svæðisins. Hönnunin fór fram í samstarfi við Landslag.

 

bottom of page