top of page
Verkkaupi: Reykjavíkurborg
Verkefni Hnits: For og verkhönnun hjólastígs meðfram Bústaðavegi. Gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlunar.
Hönnunarár: 2014-2018
Bústaðavegur, hjólastígur – Háaleitisbraut - Hörgsland
Hnit verkfræðistofa var fengin til að hanna og bjóða út nýjan hjólastíg meðfram Bústaðavegi frá Háaleitisbraut að Stjörnugróf.
Verkið var boðið út í tveimur áföngum. Fyrst var boðinn út kaflinn frá Háaleitisbraut að Hörgslandi og síðan var boðinn út kaflinn frá Hörgslandi að Stjörnugróf.
Samtals er hjólastígurinn um 1,5 km langur.
![](https://static.wixstatic.com/media/ad0474_703f21756d7f4bd890801f0a0c2e5606~mv2.png/v1/fill/w_806,h_396,al_c,q_85,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/ad0474_703f21756d7f4bd890801f0a0c2e5606~mv2.png)
bottom of page