top of page

Verkkaupi: Reykjavíkurborg

 

Verkefni Hnits: For og verkhönnun hjólastígs meðfram Bústaðavegi. Gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlunar.

 

Hönnunarár: 2014-2018

Bústaðavegur, hjólastígur – Háaleitisbraut - Hörgsland

Hnit verkfræðistofa var fengin til að hanna og bjóða út nýjan hjólastíg meðfram Bústaðavegi frá Háaleitisbraut að Stjörnugróf.

 

Verkið var boðið út í tveimur áföngum. Fyrst var boðinn út kaflinn frá Háaleitisbraut að Hörgslandi og síðan var boðinn út kaflinn frá Hörgslandi að Stjörnugróf.

 

Samtals er hjólastígurinn um 1,5 km langur.

bottom of page