Verkkaupi: Reykjavíkurborg

 

Verkefni Hnits: For og verkhönnun hjólastígs meðfram Bústaðavegi. Gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlunar.

 

Hönnunarár: 2014-2018

Bústaðavegur, hjólastígur – Háaleitisbraut - Hörgsland

Hnit verkfræðistofa var fengin til að hanna og bjóða út nýjan hjólastíg meðfram Bústaðavegi frá Háaleitisbraut að Stjörnugróf.

 

Verkið var boðið út í tveimur áföngum. Fyrst var boðinn út kaflinn frá Háaleitisbraut að Hörgslandi og síðan var boðinn út kaflinn frá Hörgslandi að Stjörnugróf.

 

Samtals er hjólastígurinn um 1,5 km langur.