top of page

Nesbraut - Mislæg gatnamót

Verkkaupi: Vegagerðin

Kostnaðaráætlun: 350 milljónir

Verkefni Hnits: Forhönnun, verkhönnun og gerð útboðsgagna fyrir verkið. Veghönnun og hönnun brúar yfir Vesturlandsveg

Hönnunarár: 2004

Verkið fólst í hönnun á mislægum gatnamótum Nesbrautar við Vesturlandsveg og Suðurlandsveg, en þar má segja að Höfuðborgarsvæðið tengist Hringveginum.

 

Hönnunin tók til nýrrar 80 m eftirspenntrar brúar (1 akrein í hvora átt) yfir Nesbraut þar sem hún tengist Hringvegi á mótum Suðurlandsvegar og Vesturlandsvegar.

 

Einnig tók hönnunin til nýs Suðurlandsvegar að brúnni á 300 m kafla, rampa, fráreina og aðreina.

Hnit verkfræðistofa hf.,- Háaleitisbraut 58-60 - 108 Reykjavík -  kt. 510573-0729   - sími 5 700 500 - Hafa samband / Contact

BSI 2022.png

Hnit verkfræðistofa hefur verið starfandi frá árinu 1970 og sérhæfir sig í alhliða verkfræðiráðgjöf á sviði mannvirkjagerðar.

Jafnlaunavottun_2020_2023_f_dokkan_grunn
bottom of page