Reykjanesbraut

Verkkaupi: Vegagerðin

Kostnaðaráætlun: 7 milljarðar

Verkefni Hnits: Forhönnun, verkhönnun og gerð útboðsgagna fyrir verkið. Veghönnun, hönnun brúa, hönnun mislægra gatnamóta  og undirganga.

Hönnunarár: 2001-2003 og 2005

Um var að ræða tvöföldun á Reykjanesbraut frá Hafnarfirði til Njarðvíkur á um 23 km löngum kafla og eru á leiðinni 6 mislæg gatnamót.

 

Mislægu gatnamótin eru í Hvassahrauni, við Vatnsleysustrandaveg, Voga, Grindavík, Stapahverfi og við Njarðvík. Við hver gatnamót voru hannaðar tvær brýr, tvenn hringtorg og tengirampar með tilheyrandi landmótun. Þá voru hannaðar tvær brýr vegna gönguþverunar við Skógfellaveg.

press to zoom
press to zoom
press to zoom
IMG_7892.jpg
IMG_7892.jpg
press to zoom
IMG_7884.jpg
IMG_7884.jpg
press to zoom
IMG_7876.jpg
IMG_7876.jpg
press to zoom
IMG_7871.jpg
IMG_7871.jpg
press to zoom
IMG_1521.JPG
IMG_1521.JPG
press to zoom