top of page

Tunguvegur

Verkkaupi: Mosfellsbær

Verkefni Hnits: Forhönnun, verkhönnun og gerð útboðsgagna fyrir verkið. Veghönnun, hönnun brúa yfir tvær ár, hönnun tveggja undirganga og hljóðvistargreining vegna aukinnar umferðar. 

Hönnunarár: 2013

Um er að ræða nýjan 1900 m langan veg sem tengir Leirvogstungu við eldri hluta Mosfellsbæjar.

Að sunnanverðu liggur vegurinn frá Skeiðholti og Skólabraut yfir Varmá og Kölduvísl og svo meðfram nýlegu hverfi í Leirvogstungu þaðan sem hægt er að komast inn á Vesturlandsveg.

 

Þar sem vegurinn þverar Varmá og Köldukvísl eru brýr úr forsteyptum veggeiningum og kúluplötum. Það mun vera í fyrsta skipti á heimsvísu sem kúluplötur eru notaðar við brúargerð. Kúluplötur henta vel í stuttar brýr þar sem æskilegt er að nýta plötuvirkni til þess meðal annars að halda plötuþykkt í lágmarki. Með þynnra brúargólfi getur vegurinn yfir brúna legið neðar í landinu án þess að það komi niður á legu göngustíga sem dæmi. Óhætt er að segja að vel hafi tekist til með brýrnar á Tunguvegi. Brýrnar eru grundaðar á endaberandi steyptum staurum með steyptum akkerum.

Tunguvegur - Brú yfir Varmá

Tunguvegur - Brú yfir Varmá

Skeiðholt - Undirgöng

Skeiðholt - Undirgöng

Picture8.jpg

Picture8.jpg

Tunguvegur - Brú yfir Varmá

Tunguvegur - Brú yfir Varmá

Tunguvegur - Brú yfir Köldukvísl

Tunguvegur - Brú yfir Köldukvísl

Tunguvegur - Brú yfir Köldukvísl

Tunguvegur - Brú yfir Köldukvísl

Tunguvegur - Brú yfir Köldukvísl

Tunguvegur - Brú yfir Köldukvísl

Tunguvegur - Undirgöng

Tunguvegur - Undirgöng

Yfiirlitsmynd

Yfiirlitsmynd

Verkmörkin á myndinni eiga við síðari áfanga verksins.

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

Starfsmenn Hnits á verkstað.

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

BRÚARGERÐ

Myndband sem tekið var af Tunguvegi sumarið 2015 með dróna Hnits.

bottom of page