top of page

Verkkaupi: Reykjavíkurborg

 

Verkefni Hnits: For og verkhönnun 30 km hverfa og annarra aðgerða til lækkunar hraða. Gerð útboðsgagna og kostnaðaráætlunar.

 

Hönnunarár: 2015

Hraðahindrandi aðgerðir, vástaðir, 30km hverfi

Hnit verkfræðistofa hefur unnið að ýmsum aðgerðum til að lækka hraða í íbúðahverfum á undanförnum árum.

 

30 km hverfi hafa verið skilgreind og afmörkuð. Sett eru upp 30 km hlið, upphækkaðar gönguleiðir og þrengingar svo eitthvað sé nefnt.

 

Einnig eru útfærðar einstakar aðgerðir fyrir mismundandi staði um alla borg þar sem talið er að þurfið að draga úr umferðarhraða eða lækka hávaða frá umferð.

bottom of page