top of page
REYKJANESBRAUT
Hnit sá um forhönnun, verkhönnun og gerð útboðsgagna fyrir tvöföldun vegarins frá Hafnarfirði að Njarðvík. Auk vegagerðar voru hannaðar 16 brýr á leiðinni. Hönnunin fór fram á árunum 2001-3. Hægt er að lesa nánar um verkið hér.
Forhönnun, verkhönnun og gerð útboðsgagna fyrir tengingu Reykjavíkur við Hringveginn. Auk vegagerðar var hönnuð 80 m eftirspennta brú yfir Vesturlandsveg. Hönnunin fór fram árin 2004-5.
Framkvæmdakostnaður 350 milljónir kr.
bottom of page